In Autumn 2020, DOAJ will be relaunching with a new website with updated functionality, improved search, and a simplified application form. More information is available on our blog. Our API is also changing.

Hide this message

Stigmögnun skuldbindingar: Þættir í ákvörðunarfræði

Stjórnmál og Stjórnsýsla. 2009;5(2)

 

Journal Homepage

Journal Title: Stjórnmál og Stjórnsýsla

ISSN: 1670-6803 (Print); 1670-679X (Online)

Publisher: University of Iceland

Society/Institution: Institute of Public Administration and Politics

LCC Subject Category: Political science: Political institutions and public administration (General) | Political science: Political science (General)

Country of publisher: Iceland

Language of fulltext: Icelandic, English

Full-text formats available: PDF

 

AUTHORS


Þórður S. Óskarsson

EDITORIAL INFORMATION

Double blind peer review

Editorial Board

Instructions for authors

Time From Submission to Publication: 8 weeks

 

Abstract | Full Text

Greinin fjallar um og varpar ljósi á hugtakið "stigmögnun skuldbindingar". Hugtakið er notað innan ákvörðunarfræða, en það er fræðigrein þar sem fjallað er um með hvaða hætti einstaklingar og hópar taka ákvarðanir. "Stigmögnun skuldbindingar" vísar til þess að stjórnendur og aðrir þeir sem taka ákvarðanir halda áfram að fylgja eftir verkefnum eftir að þeir hafa áttað sig á að þeir tóku ranga ákvörðun. Ástæður fyrir því að þetta gerist eru þessar helstar: 1) sinnuleysi varðandi kostnað, 2) dýrkeypt að hætta við ákvörðun (sálfræðilegt, félagslegt eða starfstengt áfall!), eða 3) að ávinningur geti verið mikill ef vel tekst til með ákvörðun. Það má skapa mótvægi við því að atburðarás í "stigmögnun skuldbindingar" fari af stað með því að skoða fórnarkostnað sem þegar er orðinn, skapa andrúmsloft til breytinga, vera tilbúinn að meta afleiðingar á gagnrýninn hátt og forðast hóphugsun. "Stigmögnun skuldbindingar" hefur í mörgum tilfellum valdið gífurlegu tjóni og því mikilvægt fyrir stjórnendur að lágmarka hættu á að falla í þessa gildru.